Antíkbleikt, mintugrænt, grátt eða hvítt fermingarboðskort með tveim myndum. Hafir þú óskir um annan lit þá er ekkert mál að breyta.
Stærðin er 15x15 cm. Umslög fylgja með.
Ath. Viðskiptavinur skrifar sinn texta og setur myndir í viðhengi eftir að greiðsla hefur farið í gegn.