Fara í efni

Grafísk hönnun er okkar fag!

Við bjóðum upp á allt sem viðkemur grafískri hönnun fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Undir það fellur auglýsingar og kynningarefni, logo, bæklingar, matseðlar, boðskort, nafnspjöld, uppsetning tímarita og svo margt fleira. 

Undir grafísk hönnun, er hægt að skoða ýmis verk sem við höfum unnið.

Eigandi er Gígja Rut Ívarsdóttir, grafískur hönnuður.

Ef þú hefur spurningar eða vilt verð tilboð - hafðu þá endilega samband kompan@komanhonnun.is og við svörum þér innan skamms!