Matseðill fyrir brúðkaupsgesti. Fallegt er að hafa matseðilinn í stíl við brúðkaups boðskortið, sætaskipan, nafnspjöld og fl.
Prentað er á hágæða Svansvottaðan Munken Polar 300 gr. pappír.
Stærðin er 10x21 cm.
Ath. Viðskiptavinur skrifar sinn texta eftir að greiðsla hefur farið fram. Einnig er hægt að setja skjal með texta í viðhengi.