Boðskort sem opnast. Tilvalið að hafa dagskrá brúðkaupsins inn í, skemmtilegar staðreyndir eða aðrar upplýsingar um stóra daginn.
Framan á standa nöfn brúðhjónanna og brúntóna greinar.
Stærð á kortinu lokað er 10x15 cm.
Við prentum á hágæða Svansvottaðan Munken Polar 300 gr. pappír. Hvít umslög fylgja.
Ath. hægt er að velja sætaskipan, nafnspjöld og matseðla í stíl.