Matseðill fyrir brúðkaupsgesti. Fallegt er að hafa matseðilinn í stíl við sætaskipan, nafnspjöld og borðnúmer.
Prentað er á hágæða Svansvottaðan Munken Polar 300 gr. pappír.
Hægt er að velja milli A5 og 10x21 cm. Látið vita hvort stærðina þið viljið.
Ath. Viðskiptavinur skrifar sinn texta eftir að greiðsla hefur farið fram. Einnig er hægt að setja skjal með texta í viðhengi.